Jafnaðartaxtar NPA samninga fyrir árið 2026

Málsnúmer 202511048

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 291. fundur - 11.11.2025

Tekið fyrir rafpóstur frá NPA miðstöðinni dagsett 6.nóvember sl. þar sem búið er að reikna út jafnaðartaxta fyrir árið 2026. Jafnaðartaxtarnir taka gildi frá 1.janúar til 31.desember 2026.
Taxtarnir eru eftirfarandi:

Jafnaðartaxti NPA sólarhringssamninga án hvíldarvakta: 10.034 kr. (grænn taxti)

Jafnaðartaxti NPA sólarhringssamninga með hvíldarvöktum: 8.956 kr. (gulur taxti)

Jafnaðartaxti NPA samninga án næturvakta: 9.212 kr. (blár taxti)

Jafnaðartaxti aðstoðarverkstjórnar í NPA: 11.700 kr. (bleikur taxti)

Dalvíkurbyggð fer eftir bláa taxtanum sem er hækkun um 1095,- krónur á milli ára.
Lagt fram til kynningar.