Endurskoðun á snjómokstursreglum Dalvíkurbyggðar 2025

Málsnúmer 202511038

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 39. fundur - 05.12.2025

Fyrir fundinum lágu viðmiðunarreglur um snjómokstur í Dalvíkurbyggð. Reglurnar á að yfirfara einu sinni á ári.
Umhverfis- og dreifbýlisráð leggur til að reglurnar standi óbreyttar út næsta ár.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 385. fundur - 16.12.2025

Á 39. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 5. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Fyrir fundinum lágu viðmiðunarreglur um snjómokstur í Dalvíkurbyggð. Reglurnar á aðyfirfara einu sinni á ári.
Niðurstaða : Umhverfis- og dreifbýlisráð leggur til að reglurnar standi óbreyttar út næsta ár. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfis- og dreifbýlisráðs og fyrirliggjandi óbreyttar snjómokstursreglur Dalvíkurbyggðar.