Fundur með efnahags- og viðskiptanefnd og minnisblað um tollfrelsi

Málsnúmer 202511036

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 152. fundur - 03.12.2025

Fyrir fundinum liggja upplýsingar um fund sem Hafnasamband Íslands átti með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þann 4.nóvember sl. og minnisblað sem Hafnasambandið fékk Lex lögmannsstofu til að vinna um tollafrelsi fyrir erlend farþegaskip á Ísland.
Lagt fram til kynningar.