Til umsagnar 136. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis. Frumvarp til laga um flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana

Málsnúmer 202510142

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1166. fundur - 06.11.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, dagsettur þann 30. október sl., þar sem Atvinnuveganefnd sendir til umsagnar frumvarp til laga um flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana, 136. mál. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 13. nóvember nk.
Lagt fram til kynningar.