Frá Lilju Ósmann Guðnadóttur; Ósk um lausn frá störfum úr sveitarstjórn

Málsnúmer 202510139

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 383. fundur - 04.11.2025

Tekið fyrir erindi frá Lilju Ósmann Guðnadóttur, dagsett þann 31. október sl., þar sem Lilja óskar lausnar úr sveitarstjórn og frá öllum störfum sem kjörinn fulltrúi Dalvíkurbyggðar, af persónulegum ástæðum.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Lilju Ósmann Guðnadóttur lausn frá störfum og þakkar henni fyrir störf hennar í þágu sveitarfélagsins.