Frá Eignahaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands; Tilkynning-Ágóðahlutur til aðildarsveitarfélaga EBÍ

Málsnúmer 202510126

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1165. fundur - 30.10.2025

Tekið fyrir erindi frá Eignahaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, dagsett þann 27. október sl., þar sem fram kemur að ágóðahlutagreiðsla til Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025 er kr. 842.000. Gert er ráð fyrir þessari upphæð í fjárhagsáætlun 2025.
Lagt fram til kynningar.