Stækkun kirkjugarðs við Dalvíkurkirkju

Málsnúmer 202510116

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 40. fundur - 12.11.2025

Erindi dagsett 27.október 2025 þar sem Steinunn Elfa Úlfarsdóttir f.h. Kirkjugarða Dalvíkursóknar sækir um stækkun kirkjugarðsins á Dalvík.
Fyrirhuguð stækkun markast af lóðamörkum sunnan og norðan við núverandi garð og 25 m til vesturs frá núverandi lóðarmörkum.
Skipulagsráð vísar erindinu til yfirstandandi vinnu við nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.