Erindi frá Markaðsstofu Norðurlands; flugklasinn Air 66N

Málsnúmer 202510113

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1165. fundur - 30.10.2025

Tekið fyrir erindi frá Markaðsstofu Norðurlands, dagsett þann 27. október sl., þar sem Markaðsstofa Norðurlands óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins að upphæð 500 kr. á hvern íbúa fyrir árið 2026 vegna fjármögnunar á Flugklasanum. Í tillögu að fjárhagsáætlun 2026 er gert ráð fyrir kr. 988.000.
Lagt fram til kynningar.