Hljóð gæði í leik - og grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202510009

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 310. fundur - 08.10.2025

Stjórnendur skólanna fara yfir hvar hljóðvist í stofnunum er ábótavant og gott væri að fá hugmyndir um hvað mögulega hægt væri að gera til að bæta hana.
Fræðsluráð vísar málinu til Eigna - og framkvæmdadeildar Dalvíkurbyggðar og óskar eftir að hljóðgæði verði skoðuð í samráði við stjórnendur skólanna. Einnig er mikilvægt að skoða aðrar stofnanir þar sem börn koma saman.