Breyting á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Hólsdal - umsagnarbeiðni

Málsnúmer 202510006

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 39. fundur - 15.10.2025

Erindi dagsett 1.október sl. þar sem óskað er umsagnar Dalvíkurbyggðar um breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Hólsdal í Siglufirði.
Umsagnarfrestur er veittur til 13.október en óskað hefur verið eftir framlengdum fresti.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við tillöguna.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.