Frá Byggðastofnun; Endurskoðun byggðaáætlunar - opið samráð

Málsnúmer 202510004

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1160. fundur - 09.10.2025

Tekið fyrir erindi frá Byggðastofnun, rafpóstur dagsettur þann 1. október sl., þar sem fram kemur að opnað hefur verið fyrir rafrænt samráð á vef Byggðastofnunar vegna endurskoðunar á byggðaáætlun. Hægt verður að taka þátt í þessum hluta samráðsins fram til 31. otkóber nk.
Lagt fram til kynningar.