Frá fjármála- og stjórnsýslusviði; Markaðs- og kynningarmál Dalvíkurbyggðar - áætlun

Málsnúmer 202509130

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1168. fundur - 27.11.2025

Undir þessum lið koma á fund byggðaráðs Friðjón Árni Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi, kl. 13:53.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi drög að markaðs- og kynningaráætlun Dalvíkurbyggðar sem var jafnframt hluti af fylgigögnum með starfs- og fjárhagsáætlun 2026.

Til umræðu ofangreint.

Friðjón Árni vék af fundi kl. 15:12.
Lagt fram til kynningar.