Frá SSNE; Búið að opna fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Málsnúmer 202509106

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1158. fundur - 25.09.2025

Tekið fyrir erindi frá SSNE, dagsett þann 18. september sl., þar sem fram kemur að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til hádegis 22. október nk. Óskað er eftir að vakin sé athygli á sjóðnum.
Dalvíkurbyggð auglýsti að opið væri fyrir umsóknir á heimasíðu sinni þann 23.september sl.
Lagt fram til kynningar.