Frá Innviðaráðuneytinu; Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Málsnúmer 202509092

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1158. fundur - 25.09.2025

Tekið var fyrir erindi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélagam dagsett þann 15.september sl, þar sem boðað er til ársfundar miðvikudaginn 1.október nk. kl. 16:00 í Reykjavík.
Sveitarstjóri mun sækja fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.