Fjárfestingar hafna á Íslandi 2025-2040

Málsnúmer 202509089

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 150. fundur - 19.09.2025

Tekin fyrir skýrsla Hafnasambands Íslands sem unnin hefur verið fyrir hafnasambandið og fjallar um fjárfestingar og framtíðaráætlanir hafna á Íslandi. Skýrslan greinir nýlegar fjárfestingar og áætlanir hafnasjóða sem standa saman að um 92% af heildarveltu hafna á landinu og gefur heildstæða mynd af fjárfestingarþörf og þróun hafnarmála um allt land.
Lagt fram til kynningar.