Erindi frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands er varðar 16.gr. laga nr. 551992

Málsnúmer 202509085

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 39. fundur - 15.10.2025

Lagt fram til kynningar erindi Náttúruhamfaratryggingar Íslands, dagsett 10.september sl., þar sem vakin er athygli á 16.gr. laga nr. 55/1992 (Lög um náttúruhamfaratryggingu Íslands), þar sem kveðið er á um takmarkanir á vátryggingarvernd og bótarétti þegar byggt er á svæðum með fyrirfram þekkta náttúruvá, einkum vegna vatns- og sjávarflóða.
Lagt fram til kynningar.