Frá Auði Olgu Arnarsdóttur; Ósk um lausn frá störfum úr félagsmálaráði

Málsnúmer 202509077

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 382. fundur - 16.09.2025

Tekið fyrir erindi frá Auði Olgu Arnarsdóttur, dagsett þann 12. september sl., þar sem hún óskar lausnar sem aðalmaður í félagsmálaráði vegna fæðingarorlofs.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum að veita Auði Olgu lausn frá störfum úr félagsmálaráði út kjörtímabilið og þakkar henni fyrir störf í þágu sveitarfélagsins.