Fræðsla um hinsegin málefni fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga

Málsnúmer 202509044

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 288. fundur - 09.09.2025

Lagt fram til kynningar erindi frá Innviðaráðuneytinu dags. 18.08 2025 þar sem kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga er boðað til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin 78 sjá um fræðsluna er markmiðið er að auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks.
Lagt fram til kynningar.