Fjárhagsáætlun 2026

Málsnúmer 202509034

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 288. fundur - 09.09.2025

Tekin voru fyrir vinnugögn vegna vinnu við fjárhagsáætlun félagsmálasviðs fyrir árið 2026, farið yfir tímaramma sem og áherslur og markmið vegna fjárhagsáætlunar.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 289. fundur - 23.09.2025

Farið var yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir félagsmálasvið vegna ársins 2026. Einnig voru lögð fyrir ráðið drög að starfsáætlun sviðsins
Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að vinna og klára fjárhagsáætlun og starfsáætlun sviðsins. Samþykkt með 5 greiddum atkvæðum.