Framlenging á útrás fráveitu við Hauganes - umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 202509024

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 37. fundur - 10.09.2025

Erindi dagsett 2.september 2025 þar sem Halla Dögg Káradóttir f.h. Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir lengingu útrásar við Hauganes.
Fyrirhuguð lenging er 70 m.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.