Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ásvegur 12 - Flokkur 1

Málsnúmer 202508130

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7. fundur - 18.09.2025

Erindi dagsett 27. ágúst 2025 þar sem Þórir Guðmundsson sækir um byggingarheimild fyrir hönd Jónínu Bjarkar Stefánsdóttur fyrir viðbyggingu á lóð nr. 12 við Ásveg. Innkomin gögn eftir Þóri Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Skipulagsráð - 39. fundur - 15.10.2025

Erindi dagsett 27.ágúst 2025 þar sem Jónína Björk Stefánsdóttir sækir um stækkun íbúðarhúss á lóð nr. 12 við Ásveg.
Ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Katrín Sif Ingvarsdóttir bar upp vanhæfi við afgreiðslu málsins og var það samþykkt. Vék hún af fundi undir umræðum og við afgreiðslu máls.

Skipulagsráð samþykkir að grenndarkynna áformin skv. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynnt skal fyrir lóðarhöfum Ásvegi 10, 13 og 15 og Hólavegi 13, 15 og 17.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.