Hlutverk frístundaheimila - kynning á gæðaviðmiðum

Málsnúmer 202508045

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 307. fundur - 20.08.2025

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, Frísundafulltrúi Dalvíkurbyggðar, fer yfir gæðaviðmið á frístundastarfi.
Fræðsluráð þakkar Jónu Guðbjörgu Ágústsdóttur, frístundafulltrúa fyrir kynningu á gæðaviðmiðum fyrir frístundastarf.