Aðalskipulag Skagafjarðar - umsagnarbeiðni

Málsnúmer 202508038

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 37. fundur - 10.09.2025

Erindi dagsett 23.júlí 2025 þar sem óskað er umsagnar Dalvíkurbyggðar um tillögu að nýju Aðalskipulagi Skagafjarðar 2025-2040.
Umsagnarfrestur er veittur til 15.september nk.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við framlagða tillögu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.