Sánuvagn - stöðuleyfi

Málsnúmer 202508025

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 36. fundur - 12.08.2025

Erindi dagsett 1.ágúst 2025 þar sem María Pálsdóttir f.h. Hælisins ehf. sækir um tímabundið stöðuleyfi fyrir sánuvagn dagana 18.-20.ágúst nk.
Fyrirhuguð staðsetning er í flæðarmálinu við Sandskeið á Dalvík.
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6. fundur - 18.08.2025

Erindi dagsett 1.ágúst 2025 þar sem María Pálsdóttir f.h. Hælisins ehf. sækir um tímabundið stöðuleyfi fyrir sánuvagn dagana 18.-20.ágúst nk.
Fyrirhuguð staðsetning er í flæðarmálinu við Sandskeið á Dalvík.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.