Stærri Árskógur - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu ljósleiðara

Málsnúmer 202508022

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 36. fundur - 12.08.2025

Erindi dagsett 8.ágúst 2025 þar sem Bergur Þór Þórðarson f.h. Orkufjarskipta sækir um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu ljósleiðara um 370 m leið í landi Stærri Árskógs.
Meðfylgjandi er afstöðumynd ásamt greinargerð og samþykki landeiganda og Vegagerðarinnar.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öll tilskilin gögn hafa borist.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.