Ósk um lagningu reiðstígs

Málsnúmer 202507045

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 36. fundur - 12.08.2025

Erindi dagsett 15.júlí 2025 þar sem Þorleifur Kristinn Karlsson sækir um að lagður verði reiðstígur meðfram heimreið upp að Svæði. Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Erindinu er vísað til vinnu við fjárhagsáætlunargerð næsta árs.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.