Kvíalækur - umsókn um smáhýsi

Málsnúmer 202507022

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 36. fundur - 12.08.2025

Erindi dagsett 3.júlí 2025 þar sem Vignir Sveinsson sækir um heimild til byggingar smáhýsis á jörðinni Kvíalæk.
Skipulagsráð samþykkir erindið.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6. fundur - 18.08.2025

Erindi dagsett 3.júlí 2025 þar sem Vignir Sveinsson sækir um heimild til byggingar smáhýsis á jörðinni Kvíalæk skv. meðfylgjandi teikningu.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.