Landeldi og vinnsla norðan Hauganess - nýtt deiliskipulag

Málsnúmer 202506122

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 36. fundur - 12.08.2025

Kynningu á skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag fyrir uppbyggingu landeldisstöðvar norðan Hauganess lauk þann 23.júlí sl.
Engar athugasemdir bárust. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun og Vegagerðinni.
Skipulagsfulltrúa er falið að vinna áfram að skipulagstillögu á vinnslustigi í samráði við skipulagshönnuð.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.