Samstarf um gagnkvæma nýtingu sund- og líkamsræktarkorta Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Málsnúmer 202506100

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 175. fundur - 15.07.2025

Íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar og forstöðumaður íþróttamannvirkja í Fjallabyggð leggja til ótímabundið samstarf sveitafélagana sem feli í sér að korthafar á hvorum stað fyrir sig hafi aðgang að hinum staðnum án auka gjalds.
Íþrótta- og æskulýðsráð hafnar erindinu með 5 atkvæðum. Ráðið leggur til að samstarf um gagnkvæma nýtingu sundkorta verði tekið upp. Líkamsræktarkort falli ekki undir gildissviðið.