Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; byggðaráð til eins árs.

Málsnúmer 202506075

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 381. fundur - 19.06.2025

Til máls tók Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu um kjör byggðaráðs til eins árs:

Helgi Einarsson, formaður (K)
Freyr Antonsson, varaformaður.(D)
Lilja Guðnadóttir, aðalmaður. (B)

Varamenn:
Katrín Sif Ingvarsdóttir. (K)
Sigríður Jódis Gunnarsdóttir. (D)
Monika Margrét Stefánsdóttir. (B)

Fleiri tóku ekki til máls.
Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind réttkjörin sem aðalmenn og varamenn í byggðaráði.