Tengingar veitna vegna nýrra hverfa skv skipulagi

Málsnúmer 202506044

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 148. fundur - 12.06.2025

Nýtt mál sett á dagskrá vegna komandi áætlunargerðar við fjárhags- og framkvæmdaáætlun.
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að setja þetta verkefni á fjárhagsáætlun næsta árs, sjá mál 202505063 og felur veitustjóra hefja skoðun á tengimöguleikum inn á kerfið.