Gámasvæði við Sandskeið - framtíðarfyrirkomuleg

Málsnúmer 202506042

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 33. fundur - 13.06.2025

Fyrir fundinum lá minnisblað deildarstjóra þar sem farið var yfir stöðu gámageymslusvæðis við Sandskeið og mögulegar leiðir til breytinga og úrbóta.
Umhverfis- og dreifbýlisráð frestar afgreiðslu málsins þar til hreinsunarátaki á Sandskeiði er lokið. Þá ætti þörf fyrir svona svæði að liggja betur fyrir og hægt að taka afstöðu til staðsetningar og utanumhalds.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.