Umsókn frá sveitarfélögum um styrki í þágu farsældar barna

Málsnúmer 202506039

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 287. fundur - 10.06.2025

Lagt fram til kynningar að Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem miða að því að efla farsæld barna. Styrkirnir eru hluti af aðgerðum stjórnvalda í áætlun vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum. Því er sérstök áhersla lögð á verkefni sem er ætlað að sporni gegn ofbeldi meðal barna. Starfsmenn félagsmálasviðs og starfsmenn Fræðslu- og menningarsviðs eru að vinna að umsókn í sameiningu.
Lagt fram til kynningar.