Frá Ríkislögreglustjóra; Ráðstefna Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 16. október 2025. Takið daginn frá

Málsnúmer 202506017

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1149. fundur - 12.06.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá Ríkislögreglustjóra, dagsettur þann 3. júní sl., þar sem fram kemur árleg ráðstefna Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 16. október frá kl. 13:00 til 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, mun - eins og áður - fjalla um almannavarnamál á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk Almannavarnadeildarinnar. Öll þau sem hafa áhuga á almannavarnamálum eru hvött til að sækja ráðstefnuna.
Lagt fram til kynningar.