Fasteignamat 2026; upplýsingar af vef HMS

Málsnúmer 202506008

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1148. fundur - 05.06.2025

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar af heimasíðu HMS um fasteignamat sveitarfélaga fyrir árið 2026.
https://hms.is/gogn-og-maelabord/maelabordfasteignaskra/gogn-fyrir-fasteignamat


Í Dalvíkurbyggð er heildarbreytingin á milli ára 12,4%:
Íbúðareignir 14,4%
Sumarhús 9,5%
Atvinnueignir 7,1%
Stofnanir og samkomustaðir 8,9%
Jarðir 9,9%
Óbyggðar lóðir og lönd 13,4%
Aðrar eignir 9,3%


Lagt fram til kynningar.