Garðatröð 9e - Umsókn um lóð

Málsnúmer 202505161

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 36. fundur - 12.08.2025

Erindi dagsett 26.maí 2025 þar sem Reynir Lárusson sækir um frístundalóð nr. 9E við Garðatröð.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu og vísar til vinnu við gerð gjaldskrár fyrir frístundalóðir í Dalvíkurbyggð. Við samþykkt gjaldskrár verða frístundalóðir auglýstar lausar til úthlutunar og umsóknin tekin fyrir á nýjan leik.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.