Frá Rarik; Orkumál sveitarfélaga

Málsnúmer 202505154

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1148. fundur - 05.06.2025

Tekið fyrir erindi frá Rarik, dagsett þann 16. maí sl. þar sem fram kemur að Orkumál sveitarfélaga skiptir Rarik höfuðmáli . Rarik hefur kappkostað að eiga gott samtal og samráð við sveitarfélögin á sínu dreifisvæði um þarfir og væntingar sveitarfélaga til Rarik. Rarik vill halda þessu góða samtali áfram og treystir á áframhaldandi samstarf, innsýn og stuðning. Það er því Rarik mikilvægt að heyra frá sveitarfélögunum.
Lagt fram til kynningar.