Vegur að lóð vatnsveitumannvirkja við Upsa

Málsnúmer 202505099

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 35. fundur - 06.06.2025

Skilgreina þarf staðfang lóðar fyrir vatnsveitumannvirki Dalvíkurbyggðar í landi Upsa. Vegur sem liggur að umræddri lóð hefur ekki fengið formlegt heiti og því þarf að ákveða nafn.
Skipulagsráð samþykkir að vegur sem liggur frá Böggvisbraut að vatnsveitulóð í landi Upsa fái heitið Upsavegur.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Fylgiskjöl: