Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2024

Málsnúmer 202505030

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 147. fundur - 07.05.2025

Tekin er fyrir ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2024.
Samkvæmt 5. mgr. 5. gr. laga Hafnasambands Íslands skal stjórn samþykkja ársreikninga eftir að þeir hafa verið kynntir aðildarhöfnunum og yfirfarnir að skoðunarmönnum.

Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist vinsamlega til undirritaðs fyrir 22. maí nk.
Lagt fram til kynningar.