Bréf frá Fiskistofu vegna strandveiða

Málsnúmer 202505006

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 148. fundur - 12.06.2025

Lagt fram bréf frá Fiskistofu er varðar skráningu aflaupplýsinga og strandveiða, þar sem vakin er athygli á að með reglugerð nr. 385/2025, um breytingu á reglugerð 460/2024, um strandveiðar er hafnarstarfsmönnum gert að tengja saman aflaskráningu við það auðkenni sem kemur þegar afladagbók er skilað.
Lagt fram til kynningar.