Skógar og lýðheilsa

Málsnúmer 202504087

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 34. fundur - 06.05.2025

Lögð fram til kynningar ályktun aðalfundar Skógfræðingafélags Íslands dags. 25.mars 2025, þar sem m.a. er minnt á mikilvægi þess að sveitarfélög nýti sér sérþekkingu skógfræðinga til uppbyggingar á grænum svæðum í þéttbýli.
Skipulagsráð bendir á að Dalvíkurbyggð og Skógræktarfélag Eyfirðinga hafa undirritað styrktar- og þjónustusamning vegna uppbyggingar í Hánefsstaðareit og gerð skógræktarskipulags fyrir Brúarhvammsreit á Árskógssandi og Bögg við Dalvík.