Hóll, Svarfaðardal - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir borholu

Málsnúmer 202504072

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 35. fundur - 06.06.2025

Erindi dagsett 15.apríl 2025 þar sem Karl Ingi Atlason sækir um framkvæmdaleyfi fyrir borun eftir heitu vatni fyrir varmadælu í landi Hóls í Svarfaðardal.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar tilskilin gögn hafa borist.
Samþykkt samhljoða með fimm atkvæðum.