Kerfisáætlun 2025-2034 - umsagnarbeiðni um umhverfismatsskýrslu

Málsnúmer 202504059

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 34. fundur - 06.05.2025

Erindi dagsett 11.apríl 2025 þar sem Skipulagsstofnun óskar umsagnar Dalvíkurbyggðar um umhverfismatsskýrslu fyrir kerfisáætlun 2025-2034.
Skýrslan er í kynningu til 31.maí nk. og eru gögn málsins aðgengileg á skipulagsgátt undir máli nr. 509/2025.
Skipulagsráð Dalvíkurbyggðar telur framlagða skýrslu gera fullnægjandi grein fyrir áhrifum á umhverfisþætti í kjölfar framkvæmdarinnar.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.