Frá Náttúruhamfaratryggingum Íslands; Boð á ársfund NTÍ, 22. maí n.k.

Málsnúmer 202504054

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1145. fundur - 30.04.2025

Tekinn fyrir rafpoóstur frá Náttúruhamfaratryggingum Íslands, dagsettur þann 10. apríl sl, þar sem sveitarstjórnarmönnum er boðið að mæta á ársfund Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) fimmtudaginn 22. maí frá kl. 11.30 til 13.00 á Grand hótel.Þess er óskað að pósti þessum verði komið til allra kjörinna fulltrúa í sveitarfélaginu. Hægt er líka að horfa á fundinn í streymi.
Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda ofangreindan póst á kjörna fulltrúa til upplýsingar.