Frá fjármála- og stjórnsýslusviði; innheimtuárangur - kynning á skýrslu.

Málsnúmer 202501077

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1168. fundur - 27.11.2025

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Anna Lóa Kjerúlf Svansdóttir, innheimtufulltrúi, kl. 13.15.

Innheimtufulltrúi kynnti stöðuskýrslur úr innheimtukerfi Motus yfir innheimtuárangur 2024 og janúar - ágúst 2025.

Katrín Sif Ingvarsdóttir kom inn á fundinn kl. 13:33 undir þessum lið vegna annarra starfa.

Anna Lóa vék af fundi kl. 13:47.
Byggðaráð þakkar Önnu Lóu fyrir yfirferðina.
Lagt fram til kynningar.