Verkefni á fjárhagsáætlun - málaflokkur 09

Málsnúmer 202409035

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 24. fundur - 11.09.2024

Farið yfir verkefni á skipulagssviði í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2025.
Lagt fram til kynningar.

Skipulagsráð - 25. fundur - 25.09.2024

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2025 fyrir málaflokk 09.
Skipulagsráð samþykkir framlögð drög með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Vísað til byggðaráðs til staðfestingar.

Skipulagsráð - 38. fundur - 29.09.2025

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2026 fyrir málaflokk 09.
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að fjárhagsáætlun með þeim breytingum sem fram komu á fundinum og vísar henni til byggðaráðs til fjárhagsáætlunargerðar.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.