Almannavarnir - fyrirkomulag, viðbragðsáætlanir o.fl.

Málsnúmer 202404072

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1104. fundur - 23.04.2024

Almennt til umræðu viðbragðsáætlanir og öryggisáætlanir tengt sveitarfélaginu og hlutverk Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar um aðkomu að slíkum áætlanum annars vegar og sveitarfélagsins hins vegar. Einnig rætt um áhættumat og áhættuþol.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að setja sig í samband við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra um ofangreint til að fá skýrar línur um þessi mál.