Snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal - samningur fyrirkomulag

Málsnúmer 202312040

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1091. fundur - 14.12.2023

Til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag.
Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum þar um sem eru hluti af gildandandi viðmiðunarreglum um snjómokstur.

Haukur vék af fundi kl. 14:26.
Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 16. fundur - 05.01.2024

Á 1091.fundi byggðaráðs þann 14.desember 2023 var til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum sem eru hluti af gildandi viðmiðunarreglum um snjómokstur.
Niðurstaða: Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs.
Til umræðu reglur um snjómokstur sem settar voru í febrúar 2023 samkvæmt minnisblaði frá deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sveitarstjóra að fara yfir reglurnar með deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar og vísar þeim til afgreiðslu í byggðaráði. Jafnframt leggur umhverfis- og dreifbýlisráð áherslu á að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins og auglýstar á samfélagsmiðlum. Samþykkt samhljóð með 4 atkvæðum.

Byggðaráð - 1092. fundur - 11.01.2024

Á 1091. fundi byggðaráðs þann 14. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum þar um sem eru hluti af gildandandi viðmiðunarreglum um snjómokstur. Haukur vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs."

Á 16. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1091.fundi byggðaráðs þann 14.desember 2023 var til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum sem eru hluti af gildandi viðmiðunarreglum um snjómokstur. Niðurstaða: Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs.Niðurstaða:Til umræðu reglur um snjómokstur sem settar voru í febrúar 2023 samkvæmt minnisblaði frá deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sveitarstjóra að fara yfir reglurnar með deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar og vísar þeim til afgreiðslu í byggðaráði. Jafnframt leggur umhverfis- og dreifbýlisráð áherslu á að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins og auglýstar á samfélagsmiðlum. Samþykkt samhljóð með 4 atkvæðum. "

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð frestar frekari umfjöllun og afgreiðslu til næsta fundar.

Byggðaráð - 1093. fundur - 18.01.2024

Á 1092. fundi byggðaráðs þann 11. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1091. fundi byggðaráðs þann 14. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum þar um sem eru hluti af gildandandi viðmiðunarreglum um snjómokstur. Haukur vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs."

Á 16. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1091.fundi byggðaráðs þann 14.desember 2023 var til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum sem eru hluti af gildandi viðmiðunarreglum um snjómokstur. Niðurstaða: Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs.Niðurstaða:Til umræðu reglur um snjómokstur sem settar voru í febrúar 2023 samkvæmt minnisblaði frá deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sveitarstjóra að fara yfir reglurnar með deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar og vísar þeim til afgreiðslu í byggðaráði. Jafnframt leggur umhverfis- og dreifbýlisráð áherslu á að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins og auglýstar á samfélagsmiðlum. Samþykkt samhljóð með 4 atkvæðum. "

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð frestar frekari umfjöllun og afgreiðslu til næsta fundar."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi reglur óbreyttar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 365. fundur - 23.01.2024

Á 1093. fundi byggðaráðs þann 18. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1092. fundi byggðaráðs þann 11. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1091. fundi byggðaráðs þann 14. desember sl. var eftirfarandi bókað: "Til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum þar um sem eru hluti af gildandandi viðmiðunarreglum um snjómokstur. Haukur vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs." Á 16. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1091.fundi byggðaráðs þann 14.desember 2023 var til umræðu snjómokstur í Svarfaðardal og Skíðadal, samningar og fyrirkomulag. Einnig til umræðu reynslan af heimreiðamokstri og gildandi reglum sem eru hluti af gildandi viðmiðunarreglum um snjómokstur. Niðurstaða: Lagt fram til kynningar og byggðaráð óskar eftir að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins í upphafi næsta árs.Niðurstaða:Til umræðu reglur um snjómokstur sem settar voru í febrúar 2023 samkvæmt minnisblaði frá deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sveitarstjóra að fara yfir reglurnar með deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar og vísar þeim til afgreiðslu í byggðaráði. Jafnframt leggur umhverfis- og dreifbýlisráð áherslu á að viðmiðunarreglur um snjómokstur verði aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins og auglýstar á samfélagsmiðlum. Samþykkt samhljóð með 4 atkvæðum. " Til umræðu ofangreint. Byggðaráð frestar frekari umfjöllun og afgreiðslu til næsta fundar."Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi reglur óbreyttar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Til máls tóku:

Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tvær tillögur:

Tillaga 1

Til að fá heimreiðamokstur þarf að hafa samband við Eigna- og framkvæmdadeild og verktaka til að óska eftir þjónustu. Einungis er hægt að fá heimreiðamokstur þegar verið er að moka aðalvegi. Annað óbreytt.

Tillaga 2

Til að fá heimreiðamokstur þarf að hafa samband við Eigna- og framkvæmdadeild og verktaka til að óska eftir þjónustu. Einungis er hægt að fá heimreiðamokstur þegar verið er að moka aðalvegi. Verktaki sendi reikning á Dalvíkurbyggð og lögbýli samkvæmt reglum um helmingamokstur. Verkbeiðandi (lögbýli) veitir heimild til þess að Dalvíkurbyggð fái afrit af reikningi lögbýlis frá verktaka. Annað óbreytt.

Einnig tóku til máls:
Gunnar Kristinn Guðmundsson.
Kristinn Bogi Antonsson.
Helgi Einarsson.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn hafnar tillögu byggðaráðs um óbreyttar reglur með 7 atkvæðum.
Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum tillögu byggðaráðs um óbreyttar reglur með breytingartillögu forseta sveitarstjórnar nr. 1, Freyr Antonsson og Sigríður Jódís Gunnarsdóttir sátu hjá.
Sveitarstjórn hafnar tillögu byggðaráðs um óbreyttar reglur með breytingartillögu forseta sveitarstjórnar nr. 2, 5 sitja hjá og Freyr Antonsson og Sigríður Jódís greiða atkvæði með tillögunni.