Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2023

Málsnúmer 202311013

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 154. fundur - 07.11.2023

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir framlagða auglýsingu og felur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að auglýsa eftir styrkjum í afreks- og styrktarsjóð.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 155. fundur - 05.12.2023

Teknar fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2023.
a) Skíðafélag Dalvíkur til að halda úti skíðagöngubraut.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Skíðafélagið um kr. 300.000.- og vísar því á lið 06800-9110

b) Eyþór Þorvaldsson vegna ástundunuar og árangurs í blaki.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að styrkja Eyþór um kr. 130.000.- og vísar því á lið 06800-9110

c) Torfi Jóhann Sveinsson vegna ástundunar og árangurs á skíðum.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að styrkja Torfa Jóhann um kr. 130.000.- og vísar því á lið 06800-9110

d) Óskar Valdimar Sveinsson vegna ástundunar og árangurs á skíðum.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að styrkja Óskar Valdimar um kr. 80.000.- og vísar því á lið 06800-9110

e) Maron Björgvinsson vegna ástundunar og árangurs á skíðum, knattspyrnu og golfi.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að styrkja Maron um kr. 130.000.- og vísar því á lið 06800-9110

f) Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir vegna ástundunar og árangurs í blaki.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að styrkja Lovísu Rut um kr. 130.000.- og vísar því á lið 06800-9110

g) Hafsteinn Thor Guðmundsson vegna ástundunar og árangurs í golfi.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að styrkja Hafstein Thor um kr. 80.000.- og vísar því á lið 06800-9110

h)Sunfélagið Rán vegna reksturs sundfélagsins.
Íþrótta- og æskulýðsráð synjar umsókn í sjóðinn og vísar til rekstrarsamnings sem gerður verður við íþróttafélögin um almennan rekstur.

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að veita þeim sem verður kjörinn íþróttamaður ársins 2023 styrk að upphæð 150.000 úr sjóðnum.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að veita Meistaraflokk karla Dalvík/Reynis styrk að upphæð 300.000 vegna þess að hafa sigrað 2. deild síðastliðið sumar.

Tvær umsóknir bárust eftir auglýstan umsóknarfrest og er þeim umsóknum synjað.