Ársfundur náttúruverndarnefnda 2023

Málsnúmer 202307016

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 12. fundur - 08.09.2023

Ársfundur náttúruverndarnefnda, Umhverfisstofnunar og forstöðumanna náttúrustofa verður haldinn á Ísafirði þann 12.október nk. , sbr. rafpóstur dagsettur þann 5. júlí sl. frá Umhverfisstofnun.
Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að fela formanni að sækja fundinn í gegnum fjarfund og varaformanni til vara.

Sveitarstjórn - 361. fundur - 19.09.2023

Á 12. fundi umhverfisráðs þann 8. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Ársfundur náttúruverndarnefnda, Umhverfisstofnunar og forstöðumanna náttúrustofa verður haldinn á Ísafirði þann 12.október nk. , sbr. rafpóstur dagsettur þann 5. júlí sl. frá Umhverfisstofnun.Niðurstaða:Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að fela formanni að sækja fundinn í gegnum fjarfund og varaformanni til vara."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfis- og dreifbýlisráðs um að fela formanni að sækja ársfund náttúruverndarnefnda, Umhverfisstofnunar og forsöðumanna Náttúrustofu í gegnum fjarfund og varaformanni að sækja fundinn til vara.